nágrannarnir heima í stofu

Fólkið á móti er að fá sér hádegismat úti á svölum, sallat og með því og smá rauðvínsdreitill. Einhver er að spila á píanó neðar í götunni, hver sem það er þá er hann enginn byrjandi, hver prelúdían á fætur annarri. Börnin eru í boltaleik út á götu (engin bílaumferð í hverfinu þar sem við búum) og einhver svara í símann á hæðinni fyrir neðan. Kettirnir tveir flatmaga á þakinu á móti. Eftir að hafa haldið sig innandyra bak við gluggahlear í næstum fimm mánuði flykkist fólk nú út á götur og torg, allir með bros á vör, blóm í annarri baguette í hinni sáttir við lífið og tilveruna enda fullkomið veður, 20c og sól, ekki of heitt, ekki of kalt, bara gott.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 366

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband