pönsur með öllu

Áskotnaðist fleki í gær, einskonar dýnufleki eða dýna. er þessi dýnufleki um það bil helmingi breiðari en 70cm svampdýnan sem ég hef kúrt á síðan í september. svaf ég eins og prinsipessa

Erum að fara í síðbúið fælles páskagrill á eftir, ætlum að taka með okkur íslenskar pönnukökur úr frönsku hráefni til að spísa í eftirrétt.

Hér er skrambi kalt verð ég að segja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að þú sért búin að missa tengsl við hvað er kalt og hvað ekki...

Tryggvi (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 01:05

2 identicon

ummmm, já það er líklegast alveg rétt hjá þér...en samt, undanfarna daga hefur hitinn bara verið 10-15 gráður og auk þess hefur verið vindur, alveg svona 10m/sek og einn daginn var meira að segja hálf skýjað. jú, það var og er eiginlega ennþá bara skrambi kalt. það á samt eitthvað að hlýna næstu helgi, fara upp í ca.17c og vind á að lægja svo þetta verður örugglega allt í lagi

hildur Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 10:10

3 identicon

70 cm dýna? Ertu ekki að grínast, barn? Það er svona u.þ.b. einn fjórði af ýlustrái!

móðir sambýlingsins (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband