morgunstund gefur gull í mund

Væru engir örðugleikar til í heiminum
hefðu menn ekki
ánægju af að sigra þá

verð að segja að þessi er töluvert betri en sá er ég fékk í fyrra sem tókst nánast að eyðileggja fyrir mér ferð sem þá stóð sem hæst hjá Albínu í nýju jórvík svo miður mín var ég en hann var e-h á þessa leið

Að vera piparmey er eins og að drukkna
yndisleg tilfinning um leið og þú sættir þið við það

man ekki lengur frá hvaða sælgætisframleiðanda hann kom en hugleiddi lengi að krefjast bóta í formi ævibyrgða af súkkulaði sökum þess hvað málshátturinn hafði lagst mikið á sál mína og látið mér líða illa. sem betur fer ekki vegna þess að ég þekkti einhvern sem hafði drukknað heldur vegna þess að þá og reyndar enn þann dag í dag er flest sem bendir til þess að ég muni verða piparmey um aldur og ævi...enda rétt bráðum að verða 25

verið nú dugleg að borða kæru lesendur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski eru páskaeggin frá Neuhaus bara betri en þau íslensku eftir allt saman?

Þau leggjast amk ekki á sálina á manni... heldur bara mjaðmirnar...

Gleðilega páska!

madre

madre (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband