Færsluflokkur: Lífstíll
25.10.2007 | 20:44
á ströndinni 23.oktober
Á mánudagskvöld var elduð ein sú besta máltíð sem sögur fara hér í borg og þótt víðar væri leitað, jafnvel þótt ofnskúffan hafi ekki passað í ofninn. Andabringur, potatos a la Þorgeir, baunir,sveppir og sallat. Ekkert okkar hafði eldað nokkuð af þessu áður nema sveppina og sallat og var því vaðið nokkuð blint í sjóinn. Albína skar þríhyrninga í fituna og bjó til sósuna, ég skar sveppina í bita og var á skeiðklukkunni þegar bringurnar voru á pönnunni (2min á hvorri hlið) og Finnur blandaði mojito og braut hurðina á bakarofninum. Sem sagt hið fínasta samstarfsverkefni og er þríeikið að hugsa um að stofna veitingastað í Skeifunni.
Á miðvikudag skelltum við stöllur okkur svo á ströndina en það virðist sem strandseasonið sé búið þar sem eina fólkið sem var á risastórri ströndinni voru þrír menn með prik í hendi. Við létum það þó ekki á okkur fá, enda 15 stiga hiti og sól og sleiktum sólina á nærklæðunum einum saman í góða tvo tíma og er ekki laust við að freknunum hafi fljölgað um þrjár.
Gærdagurinn var síðan tekinn í rólegheitarbúðarrölt og kaffihús.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.10.2007 | 18:26
on/off
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.10.2007 | 12:47
blátt nef og loppnar hendur
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2007 | 19:18
túrhesta hvað?
Mín elskulega æskuvinkona Albína, sem er búin að þekkja mig síðan ég var í móðurkviði þar sem hún er 6 mánuðum eldri en ég kemur annað kvöld, en hún hélt snilldar fyrirlestur á fornleifafiskibeinaráðstefnu í Antibes (rétt hjá Nice) í gær. Hún stoppar fram á fimmtudag. Það er fátt planað fyrir dvöl hennar hér við Miðjarðarhafið annað en að borða mjög mikið af sushi, baguette, ostum, pesto, olífum, hráskinku, paté og öllu öðru sem gott er og drekka mikið af mojito, rauðvíni og rósavíni. Þó til að friða túrhestasamviskuna reikna ég með að kíkt verði á eins og eitt safn og dómkirkjan vígð.
yoga 10 í fyrramálið.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2007 | 22:01
...ja eða samkvæmt verkfallsáætlun
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.10.2007 | 10:23
fjsdiofjsdæfjdsofjfiosfio
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2007 | 10:11
hummmmm
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2007 | 10:05
allt samkvæmt áætlun
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2007 | 16:29
brrrrrr
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2007 | 16:24
24/7
Lifið heil
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar