24.8.2007 | 17:52
tveir litlir turhestar i Montpellier
Ja, hann Finnur kom i morgun og nu erum vid ordnir tveir turhestar i Montpellier. Skodudum tvaer ibudir, merkilegt hvad tetta virdist allt miklu audveldara og gerast hradar tegar madur (Finnur) talar afbragsgoda fronsku. Bara haegt ad hringja hingad og tangad og segja tetta og hitt en ekki alltaf labba borgina a enda til ad lata vita ja eda nei eda til ad fa ad skoda ibud tvi madur (eg) get varla bodid godan daginn a fanskri tungu i gegnum sima! En ja vid skodudum sem sagt tvaer, onnur var svona la, la, ekki mjog sjarmerandi og vid stora umferdargotu, to med hugsgognum og odru doti sem gott er ad eiga. Hin var stadsett beint fyrir aftan brautarstodina og var Ogedsleg!!!!!!! Eigum stefnumot vid eina a manudagsmorgun sem eg er reyndar buin ad skoda og er mjog skotin i en i hana vantar hinsvegar allt, tar med talid isskap. Talsverdur galli en ekki ogjorningur!
Keyptum okkur baguette og horfdum a 3 Simspons taetti, a fronsku ad sjalfsogdu, upp a hotelherbergi.
Plan kvoldsins er alls oradid en reikna med ad tad verdi matur og vin i einhverju formi.
Ef tid hafid eitthvad verid ad efast ta er her mjog hlytt og notalegt
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2007 | 17:28
1 croisant i plus
Mamma og Thorgeir foru i fyrradag. Vid attum saman frabaera fimm daga her i Montpellier, tar af einn i Collieur sem er postkortatorp vid landamaeri Spanar. Takk fyrir frabaera samveru!!!
Verdandi sambylingur minn og vinur til margra ara, Finnur Gudmundsson Olguson, mun maeta a svaedid a fostudag og hlakka eg mikid til. Auk tess ad vera frabaer felagsskapur ta hefur hann lofad ad elda i manud a moti ollum leigumidlanaheimsoknum minum. Eg hlakka mikid til sambudar okkar Finns og hef eg fulla tru a ad vid getum ordid gott teymi.
Annars gleymi eg tvi ca. 7 sinnum a dag ad eg se komin hingad til langdvalar en ekki bara sem turisti a leidinni heim eftir viku. Kannski tad hafi eitthvad med tad ad tera ad eg by a hoteli og borda take away mat i oll mal, hver veit.
Vedrid: i dag og i gaer er buid ad vera 24c og skyjad. spŕin fyrir helgina hljodar upp a 33c og heidskyrt. Ykkur er velkomid ad gista a golfinu a hotelherberginu ef ykkur er kalt tarna uppfra.
Er ekki buin ad borda neitt croisant i dag sem tydir ad eg ma borda tvo a morgun
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2007 | 14:48
i litlu hotelherbergi med croisant og fronskuglosur
Ef tu att eda veist um einhvern sem a ibud i gamla borgarhluta Montpellier, 3 herberja, utbuna husgognum og helst badkeri og svolum og vill leigja hana ut i eitt ar a 800 evrur a manudi...ta endilega hafdu samband a hib1hjahi.is
Annars er lifid ljuft. A milli tess sem eg rafa a milli leigumidlara og les smaauglysingarnar, drekk eg kaffi,borda croisant ( settur kvoti, adeins 1 croisant a dag), fletti i gegnum fronskuglosur og fylgist med mannlifinu.
Vedrid: einn leigumidlarinn kvartadi yfir slaemu sumri, hitinn hafi varla farid yfir 30 og rignt alveg 7 sinnum...halfa daga
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Ţađ sem gaman er ađ gera ţegar mann langar ađ gera eitthvađ skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar