3 ljúfir dagar

Lilý fékk því miður mjög takmarkað magn af miðjarðarhafssólinni en það gerði þó lítið til enda stöllurnar þektar fyrir að geta masað meira og lengur en gengur og gerist. borðuðum mjög mjög mikið, drukkum mikið af rauðvíni, mikið af kaffi, smá te og nörtuðum í súkkulaði. fórum ekki á ströndina, ekki í dýragarðinn, ekki í vatnsdýrasafnið, skoðuðum ekki dómkirkjuna og ekki grasagarðinn. Heilsuðum þó aðeins upp á Lúðvík 14.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband