einn fyrir alla og allir fyrir einn

Hef ekki séð auglýsta neina göngu þó líklegast sé hún einhversstaðar, er jú í Frakklandi, landi gangnanna. Ælta þó að sýna samstöðu í verki, ekki skrifa neitt í dag heldur flatmaga á ströndinni og lesa eitthvað sem er ekki flóknara en andrésblað.

Finnur yfirgaf mig í morgun, fór til Marseille og ætlar sér þaðan til spánarlandsins á morgun og eitthvað fram yfir helgi. Skil ekki hvernig hann getur gert mér þetta, aldrei nokkurntíman myndi ég skilja hann einan eftir í meira en nokkra klukkustundir...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fór helur ekki í neina göngu í dag... Skammast mín eiginlega fyrir að segja það, en ég var í skólanum. En ég sendi vissulega barátthugsanir út í heiminn!

:o)

Tinna (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 22:08

2 identicon

 Ég er nú aðallega ósátt yfir því að hafa ekki fengið neinar vöfflur. Tinna, það er þér að kenna!

En já, til hamingju með daginn engu að síður og ég segi bara lifi tangóinn.  Ég fæ fráhvarfseinkenni Hildur þegar þú skrifar svona fallega um landið þitt...mig langar líka :(  ....  hehe ;)

Gus (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 23:21

3 identicon

Komdu Gudda, komdu!

Hildur Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 08:58

4 identicon

Shitt hvað ég öfunda þig Hildur.......mig langar að vera hjá þér!!!!!!

Ágústa (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 10:44

5 identicon

Við fórum heldur ekki í skrúðkröfugöngu / gröfukrúðssköngu. Fundum enga. Leituðum þó (þ.e. hann / hún Google leitaði fyrir okkur en fann ekki, var þá nokkur ganga?). Sendum heldur ekki hugheilar baráttukveðjur út í heiminn enda er hann löngu hættur að taka á móti skeytum og vill bara pening!

Til hamingju með veðrið.

Kveðja

ÞÓ 

Þorgeir (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 366

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband