Það er hátíð í bæ

Tangohátíð þar sem dansað er undir berum himni þrjú kvöld (18-00) við undirleik tríós á einu af fallegu torgum borgarinnar. Hlusta á dásamlega tónlist, dansa nokkra dansa (verða nú aldrei fleiri þar sem eins og alltaf eru ca.4 konur á móti hverjum 2 körlum og aðeins þær bestu fá að dansa allan tíman, er á fimm ára planinu að komast í þann hóp) og horfa á glatt fólk skemmta sér á heilbrigðan og fallegan máta. Sannfærist betur og betur að ég er fædd nokkrum breiddargráðum of norðanlega.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband