a-ö, ó-æ

Held ég verði að gefa öllum Íslendingum og Mark vini mínum klapp á bakið fyrir að tala hið fáránlega tungumál sem íslenskan er. Það stendur ekki steinn yfir steini þegar kemur að reglum og því engin leið að læra neitt "by heart", alltaf einhver undantekning.

Hér eru tveir dagar
um tvo daga
frá tveim dögum
til tveggja daga

Ég veit ekki hvor lærir meira í kennslustundunum, ég eða nemandi minn sem spyr mikið og oft er fátt um svör. Benti honum á að franskan væri nú ekkert auðveld heldur þar sem aðein væri borinn fram hluti af hverju orði, hann vildi ekkert kannast við það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha! Ég sé fyrir mér svörin..."Af því bara" "Það er bara þannig" og það er ENGIN ástæða fyrir því:)

Erla Steinþórsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 11:43

2 identicon

Já ég er íslendingur í húð og hár en ég tala veri íslensku en útlendingar!!! svona er íslenskan erfið fyrir mig!! svo stafset ég einsog 6 ára barn;) 

Ágústa (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband