24.4.2008 | 13:02
god sommer
Nú er sumar,
gleđjist gumar
gaman er í dag.
Brosir veröld víđa,
veđurlagsins blíđa
eykur yndishag,
eykur yndis hag.
Látum spretta
spori létta,
sprćka fáka nú.
Eftir sitji engi,
örvar víf og drengi
sumarskemmtun sú,
sumarskemmtun sú.
Tíminn líđur
tíminn bíđur
sćlan sólskinsdag.
Yndi er úti á grundum,
yndi, heim ţá skundum
seint um sólarlag,
seint um sólarlag.
Steingrímur Thorsteinsson
Gleđilegt sumar kćru lesendur
sumariđ kom í gćr hér viđ Miđjarđarhafsstrendurnar og get ég nú loksins spókađ mig í fínum kjólum án ţess ađ vera í óţćginlegum sokkabuxum innanundir og ţar međ opinberađ hvítu spóaleggina mína fyrir öllum ţeim sem verđa á vegi mínum. ţeir heppnir
Um bloggiđ
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Ţađ sem gaman er ađ gera ţegar mann langar ađ gera eitthvađ skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđilegt Sumar;) hafđu ţađ gott skvís! hlakka til ađ sjá ţig!
Ágústa (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 14:22
Gleđilegt sumar! ;o)
Tinna (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 19:51
Hvađ er fegurra en arískir kvenmannsleggir í pilsi? Gleđilegt sumar beibí!
Gudda Budda (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 12:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.