believe it or not

Stelpan sem rekur hostelið (farfuglaheimili) sem ég gisti á í Barce: "Aldrei hefði ég trúað því að þú værir frá Íslandi,allir Íslendingar sem ég hef hitt eru mjög ljósir á hörund"

Ég hugsa að þessi setning muni fá mig til að sjá ljósa punktinn í tilverunni næstu mörg árin, sama hversu svart útlitið er, ef allt gengur á aftur fótunu, lífið virðist vonlaust og ég fæ gusuna frá drullupollinum sem gæinn á bimmanum keyrði ofaní, þá munu þessi orð fá mig til að brosa og sjá að allt verður gott aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heheh ég get alveg trúað því Hildur mín að þú getur orðið þokkalega brún! meira segja ég rauðhausinn get stundum litið út fyrir að hafa smá lit eftir 3 vikur af stanslausum sólböðum;) hehe

Ágústa (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 14:20

2 identicon

Váa ég er þá kannski brúin líka! Annars hélt konan í gleraugnabúðinni að ég væri írsk, segir kannksi ýmislegt um hversu næpuhvít ég er þrátt fyrir að hafa verið í Karibíahafinu í 3 vikur í janúar!

Albína (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband