21.4.2008 | 21:49
gracias
Þakka hlýjar kveðjur með hvaða móti sem þær bárust. Er ekki frá því að 25 sé so far besti aldur minn til þessa, finnst eiginlega alveg ótrúlega skemmtilegt að vera orðin hálf þrítug, eitthvað svo alvöru. Afmælisdagurinn var eins góður og mögulega hefði getað orðið án minnar elskulegu fjölskyldu og vina. Ég og Ronaldo vinur minn (ítali, uppalinn í brasilíu og býr í kanada) sem varð 37 ára 17.apríl en varð að fljúga til rúmeníu að kvöldi 16. sigruðum heiminn og borðuðum 2 afmæliskökur, kúbönsk hrísgrjón, kjúlla og franskar á milli þess sem við klifum fjöll, skoðuðum kastala og fórum á ströndina, allt saman í yndislegu veðri.
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til að heyra fleiri sögur frá Barcelona - ef þær eru allar jafn skringilegar og sagan af afmælisdeginum er ég mjög spennt!
Heiðursmágkona (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.