21.2.2008 | 14:02
Þolinmæði
Ó Vesturbæjarlaug, ó elsku Vesturbæjarlaug
Ef ég bara gæti haft þig hér hjá mér í einn dag, segjum tvo.
Ég myndi samviskusamlega taka 300 skrið,
spjalla við þverhausana í pottinum,
slá persónulegt tímamet í gufunni,
jafnvel kasta bolta til krakkanna
Æ hvað það væri nú ósköp notalegt
en maður fær víst ekki allt sem maður vill svo ég verð að vera þolinmóð
Þín vinkona
Hildur
Ef ég bara gæti haft þig hér hjá mér í einn dag, segjum tvo.
Ég myndi samviskusamlega taka 300 skrið,
spjalla við þverhausana í pottinum,
slá persónulegt tímamet í gufunni,
jafnvel kasta bolta til krakkanna
Æ hvað það væri nú ósköp notalegt
en maður fær víst ekki allt sem maður vill svo ég verð að vera þolinmóð
Þín vinkona
Hildur
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.