video með öllu

Leigðum okkur fyrstu myndina okkar í gærkvöldi, fundum svona video automat og létum á það reyna. Myndin sem varð fyrir valinu hét The Constant Gardener" og hafði Finnur heyrt vel af henni látið. Ákveðið var að slá kvöldinu upp í fullkomið kæruleysi, keyptur kaldur í sjoppu á leiðinni heim og poppbaunum hent í pott. Fannst ég eiga allt saman skilið þar sem ég hafði sent leiðbeinanda mínum beinagrind að ritgerðinni fyrr um daginn. Myndin reyndist vera talsett á frönsku og ekki var val um að setja texta á nokkru tungumáli. Svona er Frakkland í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ralph Fiennes á frönsku eru sannkölluð helgispjöll. Já, helgispjöll!!!

Veit ekki hvort það hefur skilað sér á frönsku en mér fannst þetta frábær mynd. Var samt mjög reið mjög lengi eftir að hafa horft á hana.

Ég fattaði í gærkvöldi að ég slapp við lúsina. Kraftaverk! Var ekki búin að hugleiða þetta í nokkurn tíma og hætt að leita manískt í hársverði mínum. Sumir eru greinilega heppnari en aðrir hvað hársækin meindýr varðar.

Salka (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband