17.2.2008 | 18:43
söndagen
Hver hefði trúað því fyrir sex mánuðum síðan að ég, Hildur Björgvinsdóttir, myndi einhverntíman standa í náttfataalklæðnaði á sunnudagseftirmiðdegi og baka speltskonsur með súkkulaðibitum?
Annars lítur út fyrir að það verði margar skýjaborgir byggðar á næstunni, ekkert nema ský og jafnvel nokkrir dropar í kortunum fram í næstu viku, líst ekkert á þetta. Hvernig er það annars með það þarna fyrir norðan á Klakanum, hef ekki lesið neinar storm/óveðurs/ófærðar/björgunarsveitafréttir í örugglega tíu daga, eruð þið ekkert farin að óttast að það komi ekki fleiri óveður í vetur, hvað gera danir þá?
Annars lítur út fyrir að það verði margar skýjaborgir byggðar á næstunni, ekkert nema ský og jafnvel nokkrir dropar í kortunum fram í næstu viku, líst ekkert á þetta. Hvernig er það annars með það þarna fyrir norðan á Klakanum, hef ekki lesið neinar storm/óveðurs/ófærðar/björgunarsveitafréttir í örugglega tíu daga, eruð þið ekkert farin að óttast að það komi ekki fleiri óveður í vetur, hvað gera danir þá?
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mikið batamerki og ég hvet þig eindregið til að halda þessu áfram enda hafa allir gott af speltskonsum með súkkulaðibitum. Hér í Bxl. verða ekki byggðar skýjaborgir á næstunni og gleðjumst við yfir því.
Knús/madre
Anna Margrét (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.