söndagen

Hver hefði trúað því fyrir sex mánuðum síðan að ég, Hildur Björgvinsdóttir, myndi einhverntíman standa í náttfataalklæðnaði á sunnudagseftirmiðdegi og baka speltskonsur með súkkulaðibitum?
Annars lítur út fyrir að það verði margar skýjaborgir byggðar á næstunni, ekkert nema ský og jafnvel nokkrir dropar í kortunum fram í næstu viku, líst ekkert á þetta. Hvernig er það annars með það þarna fyrir norðan á Klakanum, hef ekki lesið neinar storm/óveðurs/ófærðar/björgunarsveitafréttir í örugglega tíu daga, eruð þið ekkert farin að óttast að það komi ekki fleiri óveður í vetur, hvað gera danir þá?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er mikið batamerki og ég hvet þig eindregið til að halda þessu áfram enda hafa allir gott af speltskonsum með súkkulaðibitum.  Hér í Bxl. verða ekki byggðar skýjaborgir á næstunni og gleðjumst við yfir því.

Knús/madre

Anna Margrét (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband