30.12.2007 | 16:47
froken Canon
Bornin horfdu skelfingu lostin a tiu hvitu risakartoflurnar nalgast og hlupu a bak vid husid, skolaus i rifnum buxum og of litlum bolum. Tad leid to ekki langur tumi tar til forvitnin vard hraedslunni yfirsterkari og gaegdust dokkir kollar teirra fyrir hornid. Froken Canon var tegar i stad mundud til ad nappa spurnarglampann i augum fornarlambanna til ad haegt vaeri ad nota tad sidar til studnings vid frasagnir undirritadar. Haegt en orugglega faerdi eg mig naer til ad geta synt bornunum hvernig mer hefdi tekist ad klofesta salir teirra inn i tetta hraedilega apparat sem eg var med i hondunum. Bros faerdist yfir varir teirra sem sidan breittist i skellihlatur sem omadi a milli fjallstindanna, tann einlaegasta og innilegasta sem eg hef heyrt. Tad vantadi tennur her og tar og to nokkrar voru brenndar en hlaturinn kom fra hjartanu. Fljotlega var eg umkringd hop af skellihlaejandi bornum sem oll fellu inn i ofangreinda lysingu og virtust vera ad sja tetta merkilega fyrirbaeri i fyrsta sinn. Eldri bornin sau til tess ad tau yngri og minni fengju ad sja lika med tvi ad taka tau a hestbak. Litli guidinn okkar kalladi a okkur og benti okkur a ad koma inn i eitt af husum torpsins sem var byggt ur mold og med strataki. Tegar augun hofdu vanist myrkrinu sa eg tvo rum sem byggd voru ur vid med engri dynu ofan a, bara einu teppi. I horninu stod pottur ofan a steinum og brennandi spreki svo reyk laggdi um allt husid. Konan sem sat vid saumavelina var alveg jafn hissa og bornin tegar hun sa syna eigin mynd a litla skjanum a froken Canon. Ordid barst hratt um torpid og fyrir utan var kominn hopur folks, sumir med uxa i eftirdragi, til tess ad l'ita tessa hvitu risa augum. Torp ur torpi forum vid naestu fimm daga og var alltaf jafn gaman ad sja brosid faerast yfir andlit folksins tegar tad sa myndirnar af ser og voru margir sem toku ekki annad i mal en ad bjoda tessum hofdingjagestum upp a sodid vatn, graent te eda eimadan spira, dugdi ekkert minna en tad besta sem til var a heimilinu. Folk sem tratt fyrir ad eiga litid meira en ofan i sig og a, virtist engu minna, og jafnvel a margan hatt hamingjusamara en vid sem eigum einn kjol fyrir hvern dag vikunnar, ipod nano og labtop tolvu og getum leyft okkur ad panta pizzu tegar tad rignir of mikid til ad geta farid ut i bud a bilnum okkar. Get ekki bedid eftir ad verda mannfraedingur og vinna vid ad spjalla vid tetta folk, laera af tvi og kenna tvi.
I fyrramalid leggjum vid af stad til Halong bay og munum sigla tar a milli eyjanna er vid fognum nyju ari annad kvold.
Vona ad tid hafi att gledilega hatid med fjolskyldu og vinum, bordad yfir ykkur af hangikjoti og noa og lesid baekur i staflavis. Takka samveruna a tvi herrans ari 2007 og hlakka til ad sja ykkur i frans med vorinu, a klakanum i sumar eda annarsstadar i heiminum tar sem leidir okkar liggja saman a nyja arinu.
Farid vel med ykkur
Um bloggiš
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Žaš sem gaman er aš gera žegar mann langar aš gera eitthvaš skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frį upphafi: 408
Annaš
- Innlit ķ dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir ķ dag: 1
- IP-tölur ķ dag: 1
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Athugasemdir
Gaman, gaman!
Tryggvi (IP-tala skrįš) 30.12.2007 kl. 20:25
En hvaš žetta hljómar skemmtilega :) Vęri alveg til ķ svona feršalag.
Ég ętla aš rétt aš vona aš žś hafir haft betra vešur en žeir sem dvöldu į klakanum yfir įramótin... :Ž
Glešilegt įr!!! og takk fyrir žau gömlu ;)
Krissa (IP-tala skrįš) 2.1.2008 kl. 20:38
Gledilegt ar elsku Hildur min, og vid sjaumst i Frakklandi!
Tinna Studo (IP-tala skrįš) 7.1.2008 kl. 10:08
Glešilegt įr, hlakka til aš sjį žig! :-)
Salka (IP-tala skrįš) 7.1.2008 kl. 19:42
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.