rautt ljos, vinsamlegast keyrid yfir

Allt i einu virdist Reykjavik vera oskop roleg og afsloppud borg, ekki nema ca 70.000 bilar sem flestir stoppa a raudu ljosi, mengun oftast undir haettumorkum og ekki einu sinni bladsolumenn DV lengur a gotunum uti til ad areita mann. Rigning og myrkur seinustu fjogurra vikna er heldur ekki svo slaemt i 25 stiga hita og 90 % raka.

Tad er gerfi jolatre med jolasveinahaus og blikkandi ljosum i andyrinu a hotelinu.

Ansi luin eftir 2 solarhinga ferdalag, tar af 10 tima flug i nott, en er ekki komin til Hanoi Vietnam til tess ad sofa.

Latid ykkur ekki verda kalt elskurnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæru Hildur, Anna Margrét og Þorgeir: Ég var að uppgötva þessa færslu, mér til mikillar ánægju. Við hugsuðum mikið til ykkar í gær, það verður gaman að fá fréttir af jólahaldi á þessum slóðum. 90% raki, það hljómar ekki vel...

Hafið það sem best,

Jóhanna, Palli, Katla, Tryggvi og Kleópatra

Jóhanna Björk Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 408

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband