10.12.2007 | 23:58
jólaleikhús
Sá mjög skemmtilegt og fallegt leikrit í gær sem heitir Lápur, Skrápur og jólaskapið sem sýnt er í Skemmtihúsinu við Laufásveg. Mæli með því að líta upp úr stressinu á aðventunni og fara með börnin í leikhús.
skemmtihusid.is
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég öfunda þig svo að vera í útlöndum um jólin. Næst kem ég með.
Tryggvi (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.