3 rétta veisla = Hlölli og kók í bauk á Ingólfstorgi?

Fórum út ađ borđa í kvöld á veitingastađ hérna í nćstu götu.
Ég fékk mér

rćkjukokteil međ avokado í forrétt
andasteik međ kartöflum, gulrótum og piparsósu í ađalrétt
súkkulađiköku međ ís og rjóma í eftirrétt
2 og 1/2 rauđvínsglas
kaffibolla

Allt saman var ţetta undursamlega ljúffengt og kostađi alls 19 evrur eđa 1.629 krónur

Ferđasaga úr fjöllunum og myndir koma vonandi á morgun ef veđriđ verđur ekki of gott en í dag var 15c og sól, nei ég segi nú bara svona.

Sofiđ rótt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér ţykir ţú borđa íviđ meira en ungum dömum sćmir. Ég held ađ súkkulađikökunni hafi veriđ ofaukiđ, svo hélt ég ađ viđ systkin vćrum ekki fyrir sćtindi?

Haukur (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband