Héraðsóðal

Hef enn ekki fengið neina útskýringu eða skilgreiningu á þessu blauta sem koma ofan úr hinminum en það hætti á föstudagskvöldið og í gær var ágætis veður, stuttermabolur og sandalar þegar ég rölti um gourmemarkaðinn á torginu.
Á morgun förum við sambýlingarnir upp í fjöllin ásamt skiptinemafjölskyldu Finns og fleira fólki (samtals 12 manns) og ætlum að gista þar í húsi, nánar tiltekið gömlu héraðsóðali sem fjölskyldan á. Samkvæmt upplýsingum mínum er þetta nokkurnveginn beint norður af Montpellier 2-3 tíma akstur. Ekki er vitað á þessari stundu hvenær við erum væntanleg aftur til byggða en það verður þó eigi síðar en á sunnudaginn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð og skemmtið ykkur vel í fjöllunum! Ég er búin að þrá að heimsækja þennan stað síðan Finnur sýndi mér fyrst myndirnar fyrir, tja, fjórum árum eða eitthvað álíka.

 Og ég var að sjá jólaplönin þín, magnað, magnað ...

Salka stjúpmágkona (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 408

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband