eitthvað blautt

Þegar ég vaknaði í morgun var sólin (stórt, gult og hlítt fyrirbæri uppí himninum) horfin og eitthvað mjög blautt og fremur kalt kom niður úr skýjunum á talsverðum hraða. Þetta var í þúsunda milljónavís. Veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa því betur, þetta eru eins og hringir eða kannski frekar dropalaga agnir sem safnast síðan saman á jörðinni og mynda polla. Ef þið hafið hugmynd um hvað þetta getur verið endilega látið mig vita sem fyrst, er frekar óörugg og held ég muni halda mig sem mest innandyra í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 408

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband