25.10.2007 | 20:52
...svon'eru jólin
Hversu oft hafið þið legið andvaka á kvöldin og velt fyrir ykkur hvernig jólin eru haldin í Víetnam, ætli það séu bara borðuð hrísgrjón eða ætli þeir risti sér maura til hátíðarbrigða eða hvort flugeldarnir þar séu í raun marglitar dúfur sem fljúga út í heim og boða frið á jörð. Ég get glatt ykkur með því að þessum spurningum ykkar og vonandi fleirum til mun ég geta svarað eftir nokkrar vikur því í morgun keypti ég einmitt miða til Víetnam 21.des-3.janúar. Ekki mjög leiðinlegt það.
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 408
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært að þú skulir hafa fengið flugmiða til Víetnam, mér skilst að það hafi verið nokkuð tvísýnt um það.
Jóhanna Björk Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 22:00
o mae god!!!!!! Til hamingju og goda ferd!!! (ekki thad ad eg hafi hinn minnsta ahuga... Vietnam spietnam. Og mer er bara alveg sama og eg er sko ekkert ofudsjuk...)
Tinna (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.