18.10.2007 | 10:23
fjsdiofjsdæfjdsofjfiosfio
Hafa tveir einstaklingar ekki getað haldið áfram daglegri vinnu sinni sökum löngunar til að tala við sambýlingana og hafa því nýtt sér tilkomu hins nýja tækjabúnaðar á heimilinu sem greint var frá fyrir stuttu. Það kemur ekki á óvart að báðir þessir einstaklingar eru foreldrar sambýlinganna. Þó ekki sameiginlegir foreldrar því það væri skrítið. Eftir smávegis vandræði og konu sem talar frönsku í belg og biðu komust þau að því að ef hringt er frá öðru landi en stórveldinu skal 0-inu sleppt í upphafi númers, það er að segja stimpla skal inn 4-9961-0395. Ef þú ert hinsvegar óvænt staddur/stödd á aðalbrautarstöðinni í Montpellier og vilt að við komum og sækjum þig skal stimplað 04-9961-0395
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 408
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ elsku Hildur mín!
Loksins fann ég bloggið þitt - var búin að googla því og allt, en það fannst hvergi!
Vona að þú hafir það sem allra allra best:)
XXXX Stella
Stella (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.