fjsdiofjsdæfjdsofjfiosfio

Hafa tveir einstaklingar ekki getað haldið áfram daglegri vinnu sinni sökum löngunar til að tala við sambýlingana og hafa því nýtt sér tilkomu hins nýja tækjabúnaðar á heimilinu sem greint var frá fyrir stuttu. Það kemur ekki á óvart að báðir þessir einstaklingar eru foreldrar sambýlinganna. Þó ekki sameiginlegir foreldrar því það væri skrítið. Eftir smávegis vandræði og konu sem talar frönsku í belg og biðu komust þau að því að ef hringt er frá öðru landi en stórveldinu skal 0-inu sleppt í upphafi númers, það er að segja stimpla skal inn 4-9961-0395. Ef þú ert hinsvegar óvænt staddur/stödd á aðalbrautarstöðinni í Montpellier og vilt að við komum og sækjum þig skal stimplað 04-9961-0395

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elsku Hildur mín!

 Loksins fann ég bloggið þitt - var búin að googla því og allt, en það fannst hvergi!

Vona að þú hafir það sem allra allra best:)

XXXX Stella 

Stella (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 408

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband