do you know the sugarcubes?

Smá áminning til ykkar þarna úti ef þið skilduð vera búin að gleyma. Aldrei gefa símanúmerið ykkar til franskra karlmanna sem eru ljósmyndarar frá Nice og eru í 3 vikna vinnuferð í Montpellier, sérstaklega ekki ef þeir biðja ykkur um að skrifa fyrir sig bréf til íslenskrar vinkonu sinnar sem heitir allt öðru en íslensku nafni. Ef hann segist elska Björk og Sykurmolana þá látið sem þið kannist ekki við þá og munið að segja að sjórinn og fjöllin heilla ykkur ekki því annars gæti hann reynt að fá ykkur í heimsókn í húsið sem hann á, við sjóinn og fjöllinn, rétt fyrir utan Montpellier. Ætlið þið að muna það og aldrei gleyma því!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg lofa ad gleyma thvi ekki :o)

Bid ad heilsa Finni!

Tinna

Tinna (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 408

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband