8.10.2007 | 15:42
gott að það sé einhver sem skilur mann
Vil þakka Sölku vinkonu minni og næstum því mágkonu þar sem hún er systir sambýlismanns míns fyrir andlegan stuðning í gegnum heimsnetið. Jafnvel þó ég hafi aldrei séð six feet under þá get ég séð hvar við höfum átt við sama vandamál að stríða og er gott til þess að vita að ég sé ekki sú eina sem hef lent í þessu og að ástandið eigi að öllum líkindum eftir að batna. Kannski ég reyni að finna six feet undir og gráti í svona þrjá sólarhringa, kannski eignast ég þá vini.
Takk Salka:0)
Var að skella inn örfáum myndum
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 408
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tókstu ekki mynd af manninum sem kom í mat?!!!
Olga G. (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 00:14
Það er gott að reynsla mín nýtist einhverjum! :-) Mér líst líka afar vel á að vera næstum-því-mágkona-þín. Ég á eina afar góða vinkonu sem bað mig að vera frænka sín og svo er einn vinur minn heiðursfrændi, svo að heiðursmágkona er ekki slæm viðbót. x
Salka (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 17:18
Hvar kem ég þá inn í þetta?
Finnur (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 17:42
Samkvæmt mínum útreikningum munt þú þá vera bróðir Sölku og sambýlismaður minn. ég hef reyndar aldrei verið sterk í stærðfræði svo endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Hildur Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.