7.10.2007 | 14:56
stundum...
Í gærkvöldi kl.20:10 var ég ein að rölta um götur Montpellierborgar, ekki viss hvor ég ætti að fara ein í bíó í fyrsta sinn á ævinni, fara heim að hanga á netinu eða hella mig fulla á næsta bar sem ég rambaði á. Í gærkvöldi kl.21 var ég stödd í risastórri íbúð með svalir yfir stærsta torg borgarinnar, Place de la Comedie, þar sem saman voru komnir um það bil allir íbúar borgarinnar að horfa á átta liða úrslitaleik í rugby, Frakkland-Nýja Sjáldand. Meðal þess sem var í íbúðinni var bar, slatti af fólki frá Frakklandi, Ítalíu og fleiri löndum og á einhverjun tímapunkti kona með videovél frá franska ríkissjónvarpinu. Að sjá ofan frá mörg hundruð manns fagna sigri...
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 408
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.