7.10.2007 | 14:40
ítalskir karlmenn elska mömmu sína
Eitt lítiđ, tvö stór, ţrjú stór moskótóbit. Fjögur stór, fimm stór, sex stór moskítóbit, sjö stór, átta stór...
Frönskukennari viđ ítalska stúlku sem virstist annars hugar og frekar leiđ:
Ertu ađ hugsa um kćrasta ţinn sem er á Ítalíu?
Ítölsk stúlka: já
Frönskukennari: iss hćttu ađ hugsa um hann, hann mun hvort eđ er búa hjá mömmu sinni til fertugt. Farđu frekar út og finndu ţér nýjan, hér Í Montpellier er fullt af fallegum karlmönnum. Findu ţér nú bara nýjan og kysstu hann í kaf, ég skal lofa ađ segja engum.
Ítölsk stúlka: ha, neinei.
Hópur níu var ţađ heillinn, hópur níu af ţrettán og ţađ mun ţá vera fjórđi besti hópurinn af alls ţrettán hópum ekki satt? Ef ég bara hefđi veriđ duglegri ađ lćra heima á mínum menntaskólaárum, ţá hefđi ég kannski getađ lent í besta hópnum. En ég var ekki dugleg ađ lćra heima.
ţađ var ćđislegt í frönsku og hef ég fulla trú á ađ ţessir tímar munu koma mér vel áleiđis í ţessu strögli mínu. ótrúlega ofvirkur kennari sem er búinn ađ kenna frönsku fyrir útlendinga í yfir 30 ár, fullt af spánverjum, slatti af ítölum, einn ţjóđverji, einn íslengur og einn grikki.
Í morgun kl.10 var 22c og ekki ský á himni, er ekki örugglega 7.október hjá ykkur líka?
Um bloggiđ
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Ţađ sem gaman er ađ gera ţegar mann langar ađ gera eitthvađ skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 408
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.