???

Spurning vikunnar á 5, rue du Chapeau Rouge:
Er óhollur matur óhollari/verri fyrir þig en hollur matur?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einhverra hluta vegna læðist að mér sá grunur að þetta sé lúmsk ádeila á neysluvenjur sambýlingsins. Vona hins vegar að hann taki sér matseðilinn þinn til fyrirmyndar þegar fram líða stundir, a.m.k. ef marka má kræsingarnar sem þú taldir upp hér á blogginu!

Olga Guðrún (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 00:50

2 identicon

já og nei. Sambýlingurinn varpaði fram þessari spurningu á hlaupum út um dyrnar í seinustu viku eftir að rætt hafði verið stuttlega um hvítt brauð með sultu og kaffi vs. organic mat og ávaxtasmoothie. Og eins og oft þegar maður fær spurningu um eitthvað sem maður þykist vera 100% viss um að hafa rétt fyrir sér þá fór ég að efast (samt ekki) og ákvað að varpa þessari spurningu fram hér til að kannski vera með einhverskonar staðfestingu/sannanir/stuðningshóp þegar umræðunni yrði haldið áfram.

Annars spurði Finnur í gærkvöldi hvort ég væri ekki til í að sjá bara um eldamennskuna, gæti notað tækifærið og gert allskonar experimenter á meðan ég bý hér. Ég sagðist myndi hugsa um það en ég held hann geri sér ekki fyllilega grein fyrir hvað hann er að kalla yfir sig, það verða sko engin hvít hrísgrjón (nema í grjónagraut) og hveitipasta ef ég á að hafa yfirumsjón í eldhúsinu. Reyndar bíður speltpastað og híðishrísgrjónin upp á hillu eftir að vera eldað og verður það gert um leið og ég næ heilsu til að standa upp úr rúminu:0)

Hildur Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband