27.9.2007 | 22:26
musica
Er að spá hvort ég eigi að láta verða að því að kaupa mér mér ipod svo ég geti hlustað á music á öllum göngunum mínum og tramferðunum um borgina. Og nú spyr ég eins og fávís kona, er nóg að hann sé 4GB (einhver nýr ipod nano) eða verður hann að vera 8GB svo hann fyllist ekki strax? Gæti ekki sagt ykkur hver er munurinn á GB og kú hvað þá 4GB og 8GB...
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á ÞRJÚ gígabæt og mér finnst það nóg. Og ég er tónlistarnörd dauðans.
Salka Finnsasystir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.