27.9.2007 | 22:20
soðið pasta, pasta í ofni, pasta á pönnu...
Morgunmatur:
Kínóagrautur (grautur eins og hafragrautur nema nem svokölluðum kínóaflögum) með hrísgrjónamjólk og agave sýrópi.
Hádegismatur:
Smoothie a la Hildur; ávaxtamix, afgangur af kínóagrautnum, ávaxtadjús, sojajógurt og dash af agavesýrópi.
Camebert og hráskinka (það er ekki hægt að búa í Frakklandi og vera grænmetisæta)
Kvöldmatur:
Tilfallandi úr ísskápnum, gjarnan pasta í einhverskonar formi með ýmiskonar meðlæti. Þó eru stundum undantekningar, svona eins og kjúlli, pakkasúpur og samlokur.
Það væri samt gaman að eiga pönnu sem virkar og eldfastmót, svona til að hafa aðeins meiri fjölbreytileika í máltíðunum. Væri til dæmis hægt að hafa pasta í ofni.
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.