...

...eða jú annars, það væri frekar leiðinlegt. Held þetta sé góð leið til að kynnast fólki í svipaðri aðstöðu, mállausum útlendingum, langt í burtu frá foreldrum sínum og kisum. Gætum kannski fengið okkur kaffi saman og spjallað (á fransk/enskri tungu) um mis gáfulega hluti eins og heimsmálin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það væri örugglega fínt að kynnast fólki frá ýmsum löndum í sömu sporum. 

Kisa var voðalega glöð að hitta Brussel-dömuna í vikunni. Hún fer reglulega upp til að sofa í rúminu þínu. Hún dafnar ágætlega en saknar þín alveg örugglega og reynir að tala við fólk sem skilur ekkert hvað hún segir...

Gaman að sjá myndirnar af íbúðinni ykkar. Þetta er greinilega voðalega notalegt hjá ykkur og skemmtilegt útsýni út um gluggana.

Kveðjur úr ísköldu norð-austan rokinu í vesturbæ Reykjavíkur. 

Jóhanna Björk Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband