mjá

Ég sakna þess alveg ótrúlega mikið að vera ekki með kisu á heimilinu. Ekki hvaða kisu sem er heldur hana Kleópötru mína. Finnur heldur að ég sé biluð þegar ég spjalla við ketti nágrannanna á milli húsanna. Ég bara sakna hennar svo mikið og ég get ekki talað við hana á skype eins og við aðra sem ég sakna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Föndurhornið 17. þáttur

Kæri kattarvinur. Ég þakka þér fyrir bréfið. Það er því miður allt of sjaldan að þættinum berist svo hreinskilin bréf um verðug úrlausnarefni. Vinur þinn, Finnur, hefur alveg rétt fyrir sér. Þú ert biluð. Kettir í Frakklandi skilja nefnilega ekki íslensku og því ættir þú að prófa að tala við þá útlensku, t.d. dönsku, því það er útlenskt mál sem enginn manneskja skilur og gæti því gagnast við skepnur. Ég get ekki mælt með því að þú stelir köttum nágrannans, því um þá gilda sömu lögmál og um konu hans og aðrar eigur ! (nema nágranninn sé kona; ekki er gert ráð fyrir því lögmálunum 10). Tvær spurningar að lokum: Ef þú og kötturinn gátuð spjallað saman í raunlífinu hvað kemur þá í veg fyrir að þið gerið hið sama á Skybe? Hefur hann kannski ekki aðgang að Netinu?

Næsti þáttur verður seinna.

Góðar stundir 

Þorgeir (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband