otarfi ad hringja a undan ser, bara dingla bjollunni

Fra og med laugardeginum 8.9.2007 verdur alltaf opid hus og allir velkomnir hvenaer sem er, nott sem dag, i lengri eda skemmri tima, ad Raudhettugotu nr.5 ( Chapeau Rouge nr.5) , Montpellier en tar hofum vid Finnur fundid okkur hina agaetustu ibud og aetlum ad kuldrast tar fram a neasta vor. Ibudin er agaetlega stadsett i jadri midbaejarins (sem notabene er mjog litill) og rett vid tramstod en tramvagninn flytur okkur einmitt i skolann a morgnana. Gatan okkar er litil og saet eins og Raudhetta og eru adeins nokkrir metrar i naesta hus. I gotunum i kring er fullt, fullt af veitingastodum og borum, mynttvottahus, apotek, farfuglaheimili og graenmetis/boost bar. Hollin er ekki mjog stor, eitt herbergi, stofa, "ameriskt" eldhus og badherbergi med sturtu. Hun er fullbuin husgognum og forum vid i gaer yfir astands HVERS EINASTA HLUTAR inn i ibudinni, allt fra einstaka teskeid og glosum yfir i hvad vantar margar ljosaperur i ljosinu yfir ruminu i svefniherberginu, tar med talid astand litla sopsins og litlu faegiskoflunnar sem geymd eru undir vaskinum i eldhusinu. I stofunni er svefnsofi og hofum vid hugsad okkur ad skiptast a hverja nott, altso annad okkar byrjar i stofunni og hitt i svefniherberginu og sidan skiptum vid naestu nott og tannig koll af kolli.

I gaer var sannkalladur Hildardagur tvi auk tess ad skrifa undir leigusamning fann eg skrifstofu mannfraedideildarinnar og tar voru listadir upp allir teir afangar sem i bodi eru fyrir 3. ars nema tessa onnina og list mer bara ansi vel a. Ma tar nefna tonlistarmannfraedi, truarbragdamannfraedi, foreldramannfraedi og troun samfelaga. Svo er bara ad sja hvad min verdur dugleg ad fletta upp i ordabokinni.

...og til ad toppa tetta allt ta tokst okkur ad opna bankareikning i morgun tar sem vid vorum ju svo gott sem komin med heimilisfang svo tetta er allt saman ad koma her i landi skrifraedisins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju!!! Mér léttir bara við fréttirnar...

Þraungt mega sáttir sitja...

Vona að sambúðin muni ganga vel... og skólinn auðvitað...

kv. úr Gautanum að þessu sinni... Krissa

Krissa (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 15:10

2 identicon

Til hamingju með þetta, ég ætla að kíkja á kort til að átta mig almennilega á því hvar þið verðið.

Verðið þið með nettengingu í íbúðinni?

Jóhanna 

Jóhanna Björk Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 18:14

3 identicon

Gratulera, þú passar upp á glasið með skarðinu í og svo áttu að telja hve mörg hár eru í sópnum. Svo vona ég að  engar sektir liggi við því að vera ekki í íbúðinni 8. júní nk. skv. samningnum þegar þýski trúvillingurinn kemur til að telja teskeiðarnar. Kveðja / Þorgeir

Þorgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 20:43

4 identicon

Hæ kæra paprikka! Til hamingju, ég er spennt að koma í heimsókn. Á ég að koma með vindsæng með mér?

Albína (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 02:06

5 identicon

rfábært tilhamingju!!!!!

sibba (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband