4.9.2007 | 12:45
Where is the Arnagarthur?
Tad er leidinlegt til lengdar ad skrifa um og orugglega fyrir ykkur ad lesa um vonlausa leit okkar ad samastad her i Montpellier svo eg aetla ad haetta tvi nuna en mun lata ykkur vita tegar tad gerist hvort sem tad verdur, ibud, tjald, holl eda bill.
Eg er farin ad ottast ad buid se ad leggja nidur mannfraedideildina vid Paul-Valery haskola, tad er allavega ein af orfaum deildum sem ekki er buin ad setja upp afangaplan, bokalista og stundatoflu, auk tess sem heimasida deildarinnar er buin ad liggja nidri vegna endurbota sidan i vor. Spa i ad kija a logfraedina i stadinn. Aetlum a eftir i tur um campusinn (haskolasvaedid) svo vid vitum nokkurnveginn hvar hvada bygging er, bokasafnid og kaffiterian. Eg ljai ekki utlendingum i HI sem tekst ekki ad finna ut ur tvi hvar Oddi, Askja, Haskolabio, Eirberg og allar hinar byggingarnar eru...taer eru ekki einu sinni merktar ad utan!
Held ad haustid se ad koma, turfti ad fara i kvartbuxur i morgun.
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að fá ferskar fréttir af þér kæra Hildur. Ég segi ekki heldur neitt um húsnæðismál, bíð bara frétta af þeim.
Þessi dvöl fer kannski að verða dálítið óraunveruleg: Engin íbúð, engin mannfræðideild...
K&K
Jóhanna
Jóhanna Björk Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 14:39
hahahahahahahha, nei nei...það er búið að vera ógeðslega gaman að lesa um íbúðarvesen ykkar tilvonandi sambýlinga...en mig grunar að það sé ekki jafn gleðilegt fyrir ykkur tvö!!!!!
ég vona svo innilega að þið finnið eitthvað slott fljótlega! og svo vona ég líka að þú farir ekki í lögfræðideildina, ekki yfirgefa mannfræðina...deildin hlýtur að fara að lifna við! MIg grunar að franskir mannfræðingar séu mjög gamnlir menn með hvítt skegg og drekki rauðvín alla daga og nætur...það tekur þá bara lengri tíma en aðra að setja eitthvað inn á internetið!!!!
tuff tuff...allt gengur upp á endanum og það verður bara ennþá ljúfara að flytja inn í íbúðina eftir allt þetta þrek!!!!!!
mmmmmmrauðvín!!!!
sibba (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.