lyst eftir fallegum og skemmtilegum sambylingum

Formali- Foreldrar okkar notudu gaerkvoldid i ad scanna inn launasedlana okkar i miklu flyti til ad geta sent okkur ta i tolvuposti, vid prentad ta ut a netkaffinu sem lokar kl.23 og opnar ekki fyrr en undir hadegi. Vorum komin ut ur husi fyrir 9 i morgun til ad tramma i 30min i leigumidlunina.

 Finnur:...en eg hringdi 2x i gaer og spurdi hverju vid tyrftum ad skila inn og hun tok tad skyrt fram ad tar aetti ad vera 3 seinustu launasedlar, skattskyrsla og afrit af vegabrefum.

Konan a leigumidluninni med ogedslegu neglurnar og 80's harid: En tu varst ad segja ad tid seud baedi nemar og tess vegna erud tid ekki ad vinna og tess vegna hef eg ekkert med launasedlana ykkar og skattskyrlsuna ad gera. Mig vantar hinsvegar stadfestingu a skolavist og einnig turfid tid ad stofna franskan bankareikning. Tegar tetta er allt saman tilbuid,segjum a midvikudaginn i naestu viku ta sendum vid tetta til eiganda ibudarinnar og getum vonandi gefid ykkur svar a fostudaginn 7.9. Ef tad er jakvaett turfid tid ad borga tann dag, fyrsta manudinn i leigu, tvo manudi i tryggingu, leigumidluninni 540evrur, 150evrur (oljost i hvad, sennilegast einskonar fasteignagjold) og 45evrur fyrir ad utbua samninginn.

Eftirmali: Til ad stofna bankareikning i Frakklandi tarf madur ad vera skradur til heimilis, eda...ef madur tekkir einhvern (mjog vel) ad fa tann sama til ad skila inn afriti af personuskilrikjum, rafmagnsreikningum ad ibudinni sinni og leyfa manni (okkur) ad setja nafnid okkar a bjolluna.

 Vid hofum tekid akvordun um ad gefa skit i allar leigumidlanir, munum frekar bua i tjaldi i eitt ar. Skiptinemabrodir Finns og kaerasta hans eru svo otrulega yndisleg ad leyfa okkur ad gista hja ser fra og med morgundeginum tannig ad vid getum loksins tekkad okkur ut af kosy hotelinu okkar. Er ad hugsa um ad fa ad taka sponaplotuna af badherberginu med mer.

Munum skoda eina ibud a morgun sem er ekki i gegnum neina midlun en hinsvegar ekki alveg a teim stad sem vid vildum helst...so be it. erum einnig farin ad ihuga tann moguleika ad leigja med fleira folki en tad hanga auglysingar um allt tar sem oskad er eftir medleigendum. Vid gerum hinsvegar taer krofur ad tad folk se fallegt, skemmtilegt, med godan tonlistarsmekk, se godir kokkar, klaedi sig smekklega og eigi bara vini sem uppfylli tessar somu krofur.

 Siminn minn er ennta stolinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lenti í heimspekilegum vangaveltum um setninguna "siminn minn er ennþá stolinn" . Ef eigandinn finnur hann á götunni hverfur þá sá viðburður að honum var stolið - var honum þá aldrei stolið - jafnvel þótt það hafi sannarlega gerst áður? Legg til að Finnur taki þetta fyrir í heimspekinni. EFTA ætlar að kæra frönsk stjórnvöld fyrir mismunun í kjölfar frásagnar mömmu þinnar af því hvernig er farið með erlenda námsmenn þar í landi. Það er ekki skrítið þótt margt gangi á afturfótunum í Frakklandi þegar Catch 22 syndrómið er ríkjandi í býrókrasíunni.

Gangi ykkur vel í vindmylluslagnum.

Kv. Þorgeir

Þorgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 20:39

2 identicon

Mjög áhugavert þetta með símann sem enn er stolinn... Að mínu mati er hann stolinn til eilífðar. Okkur hér í Faxaskjóli leikur forvitni á að vita hvernig það háttaði til að honum var stolið. 

Annars semsé var mamma þín að minna mig á þessa bloggsíðu og er ég ægilega glöð að uppgötva hana. Veit núna allt sem þarf að vita um íbúðaleit ykkar félaganna og önnur ævintýr. Eins og ég var viss um að þið yrðuð fljót að finna þak yfir höfuðið, þá er ég alveg orðin sannfærð um að það er greinilega hið mesta streð og nánast eins erfitt og að vinna í lottóinu.

Mér sýnist að best væri fyrir ykkur að leita að fólki sem þegar er með íbúð og sannfæra það um sjarma ykkar, kosti og hæfileika og þannig fá það til að leigja ykkur sitthvort herbergið. Það hlýtur að vera auðveldara en að stofna bankareikning án heimilisfangs, finna íbúð án franskra meðmælenda, sannfæra íbúðaeigendur um að þið eruð bestu leigjendurnir þó að ekki séu allír pappírar í samræmi við kröfur þeirra.

 Gangi ykkur vel dúfurnar mínar.

Jóhanna 

Jóhanna Björk Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband