29.8.2007 | 19:26
sumir dagar eru ekki Hildardagar...
Sumir dagar eru bara ekki Hildardagar og dagurinn i dag var einn af teim en tad er allt i lagi tvi a morgun kemur nyr dagur og sa dagur verdur HILDARDAGUR! Til ad gera langa sogu stutta ta komst eg ad tvi i morgun ad i gaer var stoduprof fyrir Erasmusstudenta fyrir stift fronskunamskeid i tvaer vikur sem mig langadi mjog a og hefdi mjog turft a ad halda. Hugbodid sem for um heiminn fyrir tveimur manudum sidan um skrasetningu i tetta stoduprof nadi bara ekki alla leid nordur a klakann. Tad verdur kannski annad namskeid i oktober.
Simanum minum var stolid! Haegt er ad na i mig i Finns sima 00-33-06-18-88-13-58
Vid Finnur misstum af tveimur ibudum sem okkur langadi mikid i, ekki fyrir okkar mistok, alls ekki, allra annara seinagang og mistok. Aetlum ad gera heidarlega tilraun til ad eigna okkur eina sem er alveg nokkud fin a morgun en til tess ad tad megi verda verdum vid ad skila inn 3 seinustu launasedlum, afrit af skattskyrlunum okkar og afrit af vegabrefum og franski abyrgdamadurinn okkar (sem vid erum SVO heppin ad hafa tvi annars yrdum vid i tjaldi fram a vor) tarf ad skila inn ollu tvi sama. Allir sem vilja tessa ibud skila tessu inn. Eigandi ibudarinnar fer sidan yfir tetta allt saman og velur ser leigjanda eftir tvi. Krossid fingur og taer fyrir okkur, buin ad vera ''adeins" of margar naetur a undarlega hotelinu.
Tad rigndi i morgun...i korter.
Um bloggið
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Það sem gaman er að gera þegar mann langar að gera eitthvað skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að fá lífsmark frá þér, var satt að segja orðin frekar áhyggjufull að ná ekki sambandi (símaþjófurinn svarar ekki þegar ég hringi..).
Þetta með að dvelja á hóteli Frakklandi í langan tíma, á meðan leitað er að íbúð, er víst vel þekkt fyrirbæri. Samstarfskona mín þurfi að vera tvo mánuði á hóteli í París áður en hún fékk íbúð - var farin að finna til matinn fyrir sig sjálf .
Gangi ykkur vel á morgun, við krossum alla fingur og tær. Gsm númerið mitt er +32 473795158. kk/madre
Anna Margrét (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.