24.8.2007 | 17:52
tveir litlir turhestar i Montpellier
Ja, hann Finnur kom i morgun og nu erum vid ordnir tveir turhestar i Montpellier. Skodudum tvaer ibudir, merkilegt hvad tetta virdist allt miklu audveldara og gerast hradar tegar madur (Finnur) talar afbragsgoda fronsku. Bara haegt ad hringja hingad og tangad og segja tetta og hitt en ekki alltaf labba borgina a enda til ad lata vita ja eda nei eda til ad fa ad skoda ibud tvi madur (eg) get varla bodid godan daginn a fanskri tungu i gegnum sima! En ja vid skodudum sem sagt tvaer, onnur var svona la, la, ekki mjog sjarmerandi og vid stora umferdargotu, to med hugsgognum og odru doti sem gott er ad eiga. Hin var stadsett beint fyrir aftan brautarstodina og var Ogedsleg!!!!!!! Eigum stefnumot vid eina a manudagsmorgun sem eg er reyndar buin ad skoda og er mjog skotin i en i hana vantar hinsvegar allt, tar med talid isskap. Talsverdur galli en ekki ogjorningur!
Keyptum okkur baguette og horfdum a 3 Simspons taetti, a fronsku ad sjalfsogdu, upp a hotelherbergi.
Plan kvoldsins er alls oradid en reikna med ad tad verdi matur og vin i einhverju formi.
Ef tid hafid eitthvad verid ad efast ta er her mjog hlytt og notalegt
Um bloggiš
Hildur Björgvinsdóttir
Tenglar
Skemmtilegt
Žaš sem gaman er aš gera žegar mann langar aš gera eitthvaš skemmtilegt
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.