1 croisant i plus

Mamma og Thorgeir foru i fyrradag. Vid attum saman frabaera fimm daga her i Montpellier, tar af einn i Collieur sem er postkortatorp vid landamaeri Spanar. Takk fyrir frabaera samveru!!!

Verdandi sambylingur minn og vinur til margra ara, Finnur Gudmundsson Olguson, mun maeta a svaedid a fostudag og hlakka eg mikid til. Auk tess ad vera frabaer felagsskapur ta hefur hann lofad ad elda i manud a moti ollum leigumidlanaheimsoknum minum. Eg hlakka mikid til sambudar okkar Finns og hef eg fulla tru a ad vid getum ordid gott teymi.

Annars gleymi eg tvi ca. 7 sinnum a dag ad eg se komin hingad til langdvalar en ekki bara sem turisti a leidinni heim eftir viku. Kannski tad hafi eitthvad med tad ad tera ad eg by a hoteli og borda take away mat i oll mal, hver veit.

 Vedrid: i dag og i gaer er buid ad vera 24c og skyjad. spąin fyrir helgina hljodar upp a 33c og heidskyrt. Ykkur er velkomid ad gista a golfinu a hotelherberginu ef ykkur er kalt tarna uppfra.

Er ekki buin ad borda neitt croisant i dag sem tydir ad eg ma borda tvo a morgun

 

 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hildur Björgvinsdóttir

Höfundur

Hildur Björgvinsdóttir
Hildur Björgvinsdóttir
Höfundur er mannfræði nemi,listunnandi og matargat sem skellti sér til Frakklands til að stúdera manninn,innbyrða menninguna og borða croisant og drekka vin,allt saman á franskri tungu sem hún varla skilur betur en japonsku eda mal frumbyggja Amazon.

Spurt er

Hver er uppáhalds árstíðin þín?
Nóv. 2024
S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frį upphafi: 0

Annaš

  • Innlit ķ dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir ķ dag: 0
  • IP-tölur ķ dag: 0

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband